• .

GMR™ 18 xHD Radar

GMR™ 18 xHD Radar

GMR 18 18xHD radar

Vörunr: 010-00959-00

Verð: 298.900 ISK

  • 4 kW háupplausna 18” lokaður radar
  • Hefur sömu eiginleika og opinn radar
  • 48 eða 24 RPM snúningshraðar gefur hraða endurnýjun á skjá, sjálfvirk stilling eftir þörf og vegalengd
  • 48 Mílna hámarks vegalengdar stilling
  • Mjög einfaldur í uppsetningu og notkun

GMR™ 18 xHD Radome

Nýjasta kynslóðin, 4 kW háupplausna GMR 18 xHD lokaður radar sem hefur sömu eiginleika og opinn radar. Notendavænn í uppsetningu og stillingu, einfaldur þannig að þú þarft ekki að kunna flókið tæknimál .

GMR 18 xHD skilar meiri upplausn og greiningu á endurkasti en eldri 18” lokaðir radar. Nýtt er t.d.  Dýnamísk sjálfvirk mögnun og Dínamískur Sjó Filter sem stöðugt fylgist með umhverfinu, gefur bestu mögulegu mynd við mismunandi aðstæður. Veldu mismunandi sjálfvirk stig eða handstilltu endurkastsmagnið. Tvískipt fjarlægðar notkun gefur alveg sjálfstæðar myndir á skiptum skjánum í nær og fjær skoðun í 8-bita litaham (veldu mismunandi skjái); hámarks drægni 48 nm. Mögulegt er að still á  “No Transmit Zone” getur verndað svæði fyrir aftan radar gagnvart útgeislun en samt verið með fullt afl fram á við. Með þessu er auðveldara að velja hentugan stað á bátnum.

Marine Network

Stærðir & Afköst

Stærð 50.8 cm þvermál, 24.8 cm hár
Þyngd 7.7 kg
Vatnsheldni IPX7
Snúningshraði (RPM) 24/48 rpm (tvöfaldur hraði)
Sendiafl 4 kW
Spennusvið 10.5-35 V DC
Stærð á geisla 5.2° horizontal, 25° vertical
Hámarks drægni 48 nm
Lágmarks drægni 20 meters
Radar hattur Radome
Straumnotkun 30 W venjulega; 48 W max
Lengd loftnets 17" (43.18 cm)

Eiginleikar

Háupplausna gæði
MARPA target tracking (collision avoidance) Já (Þarf Heading nema, Selt aukalega)
Guard zone alarm
Litir 8 bita
Radarmynd yfir sjókort
Tvískipt fjarlægðar notkun
No Transmit Svæði
xHD performance in a dome

xHD upplausn í lokuðum hatti

Meiri háupplausn (1440 display spokes vs. 720 í HD radar, teiknar upp nákvæmni ¼ úr gráðu vs. ½) til að gefa enn betri greiningu á endurkasti. 8-bita litur auðvelda að aðgreina stór merki frá smærri.
Dual Range Operation

Tvískipt fjarlægðar notkun

Skoðaðu á sama tíma merki sem eru nær og fjær.Hafðu auga á því sem er þér næst en fylgstu einnig með því sem er fjær. Eins og að vera með tvo radara í einu.
Radar Overlay

Radar merki yfir korti

Bætir endurkastsmerki frá radar yfir sjókortið, gott til að átta sig á aðstæðum. Þú hefur tvöfalt traust þegar endurkastsmynd birtir sömu niðurstöðu og sjókortið. Einnig þægilegt að átta sig á hvaða radarmerki er land og hvaða merki er bátur eða annað sem ekki er á kortinu.
Dynamic Auto Gain and Sea Filter

Dýnamísk sjálfvirk mögnun og Sjó Filter

Sjálfvirk stilling útfrá umhverfinu sem gefur bestu mögulegu mynd eftir aðstæðum. Dýnamísk sjálfvirk mögnun hámarkar möguleikann á greiningu fjarlægari hluta. Dínamískur Sjó Filter fækkar endurkastsmerkjum vegna mikils öldugangs. Veldu mismunandi sjálfvirk stig eða handstilltu endurkastsmagnið.
Mini-Automatic Radar Plotting Aid (MARPA)

Mini-Automatic Radar Plotting Aid (MARPA)

Merktu og fylgstu með merkjum sem þú vilt hafa auga á. Eftir að þú hefur merkt tarket, þá fylgist radarinn sjálfvirkt með, hraða og stefnu. MARPA gefur upp tímann að merkinu ef þú heldur áfram sömu leið. Gefur einnig viðvörun ef þú er að nálgast merkið.

Sendu okkur fyrirspurn ef þú hefur einhverjar spurningar um vöruna eða ef þig langar að leggja inn pöntun. Við munum síðan svara þér eins fljótt og auðið er.

Nafn (skilyrði)

Netfang (skilyrði)

Símanúmer

Fyrirspurn

einn + fjórtán? 
Ruslpóstsvörn - Sláðu inn svarið í tölustöfum.